Efni til smíða

Greniviður:  ókantskorin greniborð 2ja tommu þykk, breiddir mismunandi. Einnig villipanell úr greni.  Flott sem utanhús-klæðning á sumarbústaði.

Asparviður:  ókantskorin asparborð 2ja tommu þykk, breiddir mismunandi. Einnig villipanell úr ösp. Mjög breiður allt að 15 tommum. Flott innveggjaefni.

Skógræktarfélag Árnesinga - Sigtúni 9, 800 Selfoss - 864-1106 - Kt: 590269-4769 - Netfang: skf@skogarn.is