Til sölu

Villipanell úr sitkagreni sem standandi vatnsklæðning á sumarbústað.  Panellinn er 19 mm þykkur við sögun (blautur).  Panellinn er svo þunnur að hann þornar í gegn mjög hratt ef hann hefur blotnað. Fúahætta er því lítil.   Hér er búið að bera litaðan Kjörvara á panelinn. Standard lengdir eru 2,30.  Sögum eftir pöntun í lengri borð.  Upplýsingar  893-6103Norðurgafl Suðurgafl Vesturhlið

IMG_5521          

Hér má sjá liggjandi villipanel úr ösp í  viðarþurrkunarskýli Skógræktarfélags Árnesinga á Snæfoksstöðum.  Innanhúss þiljur af ösp eru afskaplega fallegar og gulna ekki.

 

Villipanell  Ösp. Hestaverslunin Baldvin og Þorvaldur Selfossi.IMG_5525 IMG_5523                     IMG_5526

Skógræktarfélag Árnesing Snæfoksstöðum Grímsnesi Pósthólf 19, 802 Selfossi www.skógarn.is sími 8936103